Music Metrics Vault

Dio Tríó

This data may be outdated as it has not been updated for a while. You may want to click on the refresh button below.

Data updated on 2025-01-14 20:03:39 UTC
Dio Tríó gerir út frá Akranesi og samanstendur af fjórum miðaldra mönnum.
Árið 2020 drógu Ási Haralds (trommur), Dötti Rúnars (bassi), Erlingur Viðars (gítar) og Hlynur Ben (gítar og söngur) sig saman í bílskúr einum á Vesturgötunni. Tilgangurinn var að djamma nokkur lög saman að gamni. Eftir nokkra slíka hittinga stækkaði lagalistinn ört og frumsamin lög fóru að rata inn á prógrammið.
Sama ár var sveitin ráðin sem aðal atriði á hátíðina Norður-írskir dagar. Það tókst glimrandi vel og hefur sú ráðning verið endurtekin árlega við mikin fögnuð sumra.
Árið 2021 var ráðist í upptökur á þjóðhátíðarlagi Norður-írskra daga sem kallast Takk fyrir allt. Ári síðar sendi Dio Tríó frá sér lagið Miðaldra maður þar sem tilfinningar fjórmenningana voru beraðar fyrir aðdáendur á einlægan og fallegan hátt. Jólalagið Gjöfin kom út skömmu fyrir jól 2023 og var hluti af verkefninu "Skaginn syngur inn jólin".
Það var svo sumarið 2024 sem fyrsta platan leit dagsins ljós. Hún fékk heitið Vesturgata eftir götunni sem leiddi þá félaga saman og hýsir helstu byggingar sveitarinnar. Platan inniheldur áður útgefnu smáskífurnar og 5 ný lög til viðbótar.
Gagnrýnendur eru á einu máli með að þar sé á ferðinni tímamótaverk í íslenskri tónlistarsögu.
Hægt, en örugglega, siglir Dio Tríó skútan í átt að svari við spurningunni sem hóf þetta ævintýri til að byrja með. "Geta miðaldra menn slegið í gegn?"

Social media links

Monthly listeners

78

Followers

26

Top Cities

  1. Iceland
    Reykjavik
    36 listeners
  2. Iceland
    Mosfellsbaer
    5 listeners
  3. Iceland
    Hafnarfjordur
    3 listeners
  4. Denmark
    Rødovre Municipality
    2 listeners
  5. Iceland
    Akranes
    2 listeners

Related artists

Bubbi Morthens
Bubbi Morthens
Hlynur Ben
Hlynur Ben

Most popular tracks

Track Plays Duration Release date
Takk fyrir allt
Takk fyrir allt
< 1000 3:43 2022-07-01
Miðaldra maður
Miðaldra maður
< 1000 4:40 2022-07-01
Gjöfin
Gjöfin
< 1000 3:29 2023-12-01

New releases

Gjöfin
Gjöfin
2023-12-01
[Alda Music]
Miðaldra maður
Miðaldra maður
2022-07-01
[Alda Music]
Takk fyrir allt
Takk fyrir allt
2022-07-01
[Alda Music]