We are currently migrating our data. We expect the process to take 24 to 48 hours before everything is back to normal.
Nykur

Artist

Nykur

Last updated: 6 days ago

Nykur er íslensk hljómsveit er spilar kraftmikla, frumsamda rokktónlist.

Hljómsveitin var stofnuð 2013 og þá strax um sumarið gaf bandið út sína fyrstu plötu, samnefnda hljómsveitinni. Frumraunin fékk prýðis viðtökur, tónlistin var fjölbreytt, bæði járnblendin og grípandi og Glíman við guð var inntak textana.
Önnur skífa sveitarinnar, Nykur II, leit síðan dagsins ljós 2016 og skartaði sterkum höfundareinkennum en fetaði líka nýja krókastigu miðað við fyrstu plötuna, margræðnari með þyngri undiröldu enda var fjallað um Glímuna við aðra menn á grómlausan hátt.
Þriðja breiðskífa Nykurs er svo nýkomin út á 10 ára afmæli sveitarinnar og nefnist Nykur III. Tónmálið er hálfgert hlaðborð af ýmsum stílum og stefnum rokksins, borin uppi af gallhörðum gítarriffum í bland við ljúfsárar melódíur - óvænt ferðalag þar sem Glíman við okkur sjálf er rauði þráður verksins.

Meðlimir Nykurs eru allir hertir í áratugalangri þjónustu rokkgyðjunnar:

Davíð Þór Hlinarson (Buttercup, Dos Pilas) - söngur og gítar,
Guðmundur Jónsson (Sálin hans Jóns míns, GG blús) - gítar og raddir,
Jón Svanur Sveinsson (Númer núll, Daysleeper) - bassi og raddir,
Magnús Stefánsson (Utangarðsmenn, Egó) – trommur.

Nykur was formed in the summer of 2013 and have released three albums in ten years, containing blistering original tracks, played loud and hard but always with emotion first. All three albums has received good reviews and Nykur is fast becoming one of the great live bands in Reykjavik.

Monthly Listeners

45

Followers

199

Top Cities

13 listeners
3 listeners

Links

Related Artists

SubTrees

SubTrees

Hukkunud Hinged

Hukkunud Hinged

Barske Karer

Barske Karer

Rude Mood

Rude Mood

Creaminal

Creaminal

Finding Earth

Finding Earth

Wings of Memoriam

Wings of Memoriam

Þráinn Árni Baldvinsson

Þráinn Árni Baldvinsson

Santeri Shemeikka

Santeri Shemeikka

Awful Noise

Wasted Puppets

Wasted Puppets

Juicy Panda

Juicy Panda

Woodbridge

Woodbridge

Siluet

Siluet

Bånngass

Bånngass

Untamed Silence

Untamed Silence

Sump

Sump